Nokia 1680 classic - Tengiliðir

background image

Tengiliðir

© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.

28

background image

Til að leita að tengilið velurðu Nöfn og flettir í gegnum

tengiliðalistann eða slærð inn fyrstu stafina í nafninu sem

þú leitar að.
Til að afrita tengilið á milli minnis símans og SIM-kortsins

velurðu Nöfn > Valkost. > Afrita tengilið. Aðeins er

hægt að vista eitt símanúmer með hverju nafni á SIM-korti.
Til að velja SIM-kortið eða minni símans fyrir tengiliði, velja

hvernig nöfn og símanúmer tengiliða birtast, og til að

skoða hversu mikið minni er laust fyrir tengiliði velurðu

Stillingar.
Hægt er að senda og taka við tengiliðaupplýsingum

einstaklings sem nafnspjaldi úr samhæfu tæki sem styður

vCard-staðalinn. Til að senda nafnspjald velurðu Nöfn,

leitar að þeim tengilið sem þú ætlar að senda upplýsingar

um og velur Upplýs. > Valkost. > Senda nafnspjald.

8. Símtalaskrá

Upplýsingar um símtöl eru skoðaðar með því að velja

Valmynd > Notkunarskrá.
Símtalaskrá — til að skoða upplýsingar nýleg símtöl

sem þú hefur svarað, misst af og hringt í tímaröð

Ósvöruð símtöl, Móttekin símtöl eða Hringd

símtöl — til að skoða upplýsingar um síðustu símtölin

þín