Nokia 1680 classic - Öryggi vafra

background image

Öryggi vafra

Sumar þjónustur, líkt og bankaþjónusta eða vefverslun,

kunna að notast við ákveðnar öryggisaðgerðir. Við slíkar

tengingar þarf öryggisvottanir og hugsanlega

Vefur

© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.

43

background image

öryggiseiningu sem kann að vera tiltæk á SIM-kortinu.

Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitu.

16. SIM-þjónusta

SIM-kortið kann að bjóða upp á meiri þjónustu. Einungis er

hægt að opna þessa valmynd ef SIM-kortið styður hana.

Heiti og efni valmyndarinnar fer eftir þjónustunni sem er í

boði.
Upplýsingar um framboð og notkun SIM-korta má fá hjá

seljanda SIM-kortsins. Þetta getur verið þjónustuveitan

eða annar söluaðili.

17. Upplýsingar um rafhlöðu

Hleðsla og afhleðsla

Tækið gengur fyrir rafhlöðu sem hægt er að endurhlaða.

Hægt er að hlaða og afhlaða rafhlöðu nokkur hundruð

sinnum en að því kemur að hún gengur úr sér. Þegar tal-

og biðtími er orðinn mun styttri en eðlilegt er skal skipta

um rafhlöðu. Aðeins skal nota rafhlöður sem samþykktar

eru af Nokia og aðeins skal endurhlaða rafhlöðu með

hleðslutækjum sem Nokia hefur samþykkt til notkunar

með þessu tæki.
Ef verið er að nota vararafhlöðu í fyrsta skipti, eða ef

rafhlaðan hefur ekki verið notuð í langan tíma, kann að