Nokia 1680 classic - Forrit

background image

Forrit

© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.

38

background image

Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og

annan hugbúnað frá traustum aðilum, t.d. forrit með

Symbian Signed eða forrit sem hafa verið prófuð með Java

Verified

.

Hægt er að vista sótt forrit í Gallerí í stað Forrit.

14. Skipuleggjari

Vekjaraklukka

Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Vekjarakl..
Til að kveikja eða slökkva á vekjaraklukkunni velurðu

Áminning:. Til að stilla tíma vekjarans velurðu Tími

vekjara:. Ef stilla á símann þannig að hann hringi á völdum

dögum vikunnar skaltu velja Endurtaka:. Til að velja eða

sérstilla vekjaratón velurðu Vekjaratónn:. Til að stilla tíma

fyrir blund velurðu Lengd blunds:.
Veldu Hætta til að stöðva vekjarann. Ef þú lætur klukkuna

hringja í eina mínútu eða velur Blunda, slokknar á

vekjaraklukkunni í þann tíma sem blundurinn hefur verið

valinn og svo hringir hún aftur.
Ef vekjaraklukkan hefur verið stillt og tíminn rennur upp á

meðan slökkt er á tækinu kveikir það á sér og hringir. Ef

valið er Hætta er spurt hvort opna eigi tækið fyrir

símtölum. Veldu Nei til að slökkva á tækinu eða til að