Flýtivísar símtala
Til að tengja símanúmer við einn af hraðvalstökkunum (2
til 9) velurðu Valmynd > Tengiliðir > Hraðvals-
númer, flettir að númeri og velur Velja. Sláðu inn
símanúmer eða veldu Leita og svo visaðan tengilið.
Kveikt er á hraðvali með því að velja Valmynd >
Stillingar > Símtals-stillingar > Hraðval > Virkt.
Hringt er með hraðvali með því að halda númeratakka inni
í biðstöðu.
4. Textaritun
Textastillingar
Hægt er að slá inn texta (t.d. þegar textaskilaboð eru
skrifuð) á hefðbundinn hátt eða með flýtiritun.