Símtalaskrá
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
29
● Viðtakendur skilaboða — til að skoða þá tengiliði sem
þú hefur nýlega sent skilaboð til
● Lengd símtals, Gagnamælir pakkagagna eða Telj.
pakka- gagnateng. — til að skoða almennar
upplýsingar um nýleg samskipti þín
●
upplýsingar um fjölda sendra og móttekinna skilaboða
eða samstillinga
Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir
símtöl og þjónustu kunna að vera breytilegir eftir
eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð
reikninga, sköttum og öðru slíku.
9. Stillingar
Snið
Í símanum eru nokkrir stillingahópar sem kallast snið og
hægt er að velja hringitóna fyrir sem svo eru notaðir fyrir
mismunandi aðstæður.
Veldu Valmynd > Stillingar > Snið, sniðið sem þú vilt
og svo einhvern af eftirtöldum valkostum:
● Virkja — til að virkja valið snið
● Eigið val — til að breyta stillingum sniðsins