Nokia 1680 classic - Margmiðlunarskilaboð og margmiðlun-plús

background image

Margmiðlunarskilaboð og margmiðlun-plús

Margmiðlunarboð (MMS) geta innihaldið texta, myndir,

hljóðskrár og myndskeið. Margmiðlunarskilaboð-plús geta

einnig innihaldið annað efni og jafnvel skrár sem síminn

styður ekki.
Aðeins tæki með samhæfar aðgerðir geta tekið á móti og

birt margmiðlunarskilaboð. Útlit skilaboða getur verið

breytilegt eftir móttökutækinu.
Þráðlausa símkerfið kann að takmarka stærð MMS-

skilaboða. Ef myndin sem bætt er inn fer yfir þessa stærð

getur tækið minnkað hana þannig að hægt sé að senda

hana með MMS.

Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru

opnuð. Skilaboð geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða

skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.

Skilaboð

© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.

23

background image

Símafyrirtækið eða þjónustuveitan gefur upplýsingar um

þjónustu margmiðlunarskilaboða (MMS) og áskrift. Einnig

er hægt að hlaða niður stillingum.

Sjá „Þjónusta

Nokia“, bls. 12.