Nokia 1680 classic - Dagbók og verkefni

background image

Dagbók og verkefni

Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Dagbók. Núverandi

dagur er með ramma. Ef færslur eru við daginn er hann

feitletraður.
Til að búa til dagbókaratriði flettirðu að dagsetningu þess

og velur Valkost. > Skrifa minnismiða.
Til að skoða minnismiða dagsins velurðu Skoða. Ef eyða á

öllum minnismiðum í dagbók skaltu velja mánaðar- eða

vikuskjá og svo Valkost. > Eyða öllum.
Til að skoða verkefnalistann velurðu Valmynd >

Skipuleggjari > Verkefna- listi. Verkefnalistinn birtist

og er flokkaður eftir forgangi. Til að bæta við, eyða eða

senda verkefni, merkja það sem lokið eða flokka verkefni

eftir skilafresti velurðu Valkost..

15. Vefur

Þú getur fengið aðgang að ýmiss konar netþjónustu í vafra

símans. Útlit getur verið breytilegt eftir skjástærðinni.

Hugsanlega er ekki hægt að skoða allt efni internetsíðna.