Gagnaflutningur
Hægt er að flytja gögn (dagbók, tengiliðagögn og
minnismiða) við ytri internetmiðlara (sérþjónusta).
Samstilling frá miðlara
Ef nota á ytri internetmiðlara þarftu að gerast áskrifandi
að samstillingarþjónustu. Þú færð nánari upplýsingar og
nauðsynlegar stillingar fyrir þjónustuna hjá
þjónustuveitunni.
Veldu Valmynd > Stillingar > Tengi-möguleikar >
Gagnaflutn. > Samst. miðlara til að ræsa samstillinguna
í símanum.