Losun
Merkið af yfirstrikaðari ruslafötu á vörunni,
bæklingnum eða umbúðunum táknar að innan
Evrópusambandsins verði að fara með allan rafbúnað
Umhirða og viðhald
© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.
50
og rafeindabúnað, rafhlöður og rafgeyma á sérstaka staði
til förgunar að líftíma vörunnar liðnum. Hendið þessum
vörum ekki með heimilisúrgangi.
Fara skal með vörurnar á förgunarstaði til að valda hvorki
umhverfistjóni né heilsutjóni vegna eftirlitslausrar losunar
og til að stuðla að endurvinnslu á efni. Upplýsingar um
förgunarstaði eru veittar hjá söluaðilum, viðkomandi
yfirvöldum á staðnum, framleiðslueftirliti í viðkomandi
landi eða umboðsaðila Nokia á staðnum. Nánari
upplýsingar er að finna í umhverfisyfirlýsingu vörunnar
eða í upplýsingum fyrir tiltekin lönd á www.nokia.com.