Nokia 1680 classic - Hvað ef rafhlaðan er ekki ósvikin?

background image

Hvað ef rafhlaðan er ekki ósvikin?

Ef þú getur ekki staðfest að Nokia-rafhlaðan með

heilmyndinni á miðanum sé ósvikin Nokia-rafhlaða skaltu

ekki nota rafhlöðuna. Farðu með hana til næsta

viðurkennda þjónustu- eða söluaðila Nokia. Notkun

rafhlaða sem eru ekki samþykktar af framleiðanda getur

Upplýsingar um rafhlöðu

© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.

47

background image

verið hættuleg. Hún getur jafnframt leitt til þess að tækið

og aukahlutir þess virki ekki sem skyldi eða skemmist.

Notkun þeirra kann jafnframt að ógilda allar samþykktir

eða ábyrgðir fyrir tækið.
Nánari upplýsingar um ósviknar Nokia rafhlöður er að finna

á www.nokia.com/battery.

Upplýsingar um rafhlöðu

© 2008 Nokia. Öll réttindi áskilin.

48