Þjónustuinnhólf
Þjónustuveitan kann að senda þér þjónustuskilaboð
(sérþjónusta) í símann. Þjónustuboð eru tilkynningar (t.d.
fréttafyrirsagnir) sem geta innihaldið textaskilaboð eða
veffang þjónustu.
Veldu Sýna til að lesa þjónustuskilaboðin. Ef þú velur
Hætta eru skilaboðin færð í Þjónustu-hólf.
Til að láta símann taka á móti þjónustuskilaboðum velurðu
Valmynd > Vefur > Stillingar > Stillingar fyrir
þjónustuhólf > Þjónustuskilaboð > Kveikt.